Iceland Freeze Dry
Jarðarberjakurl
Jarðarberjakurl
Frostþurrkað jarðarberjakurl er frábært út í múslí, morgunkorn, jógúrti, ís eða eftirrétti.
Jarðarberjakurl hentar líka vel sem skraut í matargerð eða bakstur.
100% hrein vara, án allra aukaefna. Unnið úr ferskum berjum og þurrkað við lágan hita til að varðveita náttúrleg næringarefni, bragð- og litarefni.
