Iceland Freeze Dry
Bláberjakurl
Bláberjakurl
Frostþurrkuð bláber eru stútfull af bragði, næringarefnum og náttúrulegum vítamínum.
Kurlið hentar fullkomlega út í morgunkornið, jógúrtina, ísinn, eftirréttinn eða bústið.
Það hentar einnig virkilega vel til að bragðbæta villibráðarsósuna enda gefur það ríkt bláberjabragð og lit.
